Myndabás & Ljósmyndari
á mann
Það skapar oft skemmtilega stemningu að hafa myndabás eða photobooth eins og það er oft kallað. Ljósmyndari nær svo annari stemningu útá gólfi og af viðburðinum sjálfum. Hvorutveggja góðar minningar að eiga eftir skemmtilegan viðburð.
1