Við sérhæfum okkur í því að skipuleggja árshátíðarferðir fyrir fyrirtæki erlendis. Við leggjum mikið uppúr því að bjóða upp á einstaka upplifun fyrir okkar hópa. Hvort sem það er í glæsilegum sal, á veitingahúsi eða á vínekru, þá aðstoðum við þig við að finna draumavettvanginn fyrir þína árshátíð. Við höfum margra ára reynslu í viðburðaskipulagi og kemur þar systurfyrirtækið okkar Kompaní Events inn með inanalands viðburði.
Fer það eftir áfangastaðnum hvaða möguleikar eru í boði hverju sinni. Hérna að neðan eru nokkrir af okkar vinsælustu möguleikum.
NOKKRAR HUGMYNDIR
This error message is only visible to WordPress admins
There has been a problem with your Instagram Feed.