Hér inni eru blogg og sögur úr ferðunum sem við höfum farið í með okkar viðskiptavinum. Einnig getur þú fundið góð ráð og lesið um hvað gæti verið gott að hafa í huga þegar er verið að huga að ferð erlendis með fyrirtæki.
-
5 gagnleg atriði þegar skipuleggja á árshátíðarferð
Er þitt fyrirtæki að hugsa um að fara í árshátíðarferð erlendis? Hér á eftir koma fimm atriði sem gott er að hafa í huga
-
ÍAV í Brighton
Brighton er frábært áfangastaður til þess að halda árshátíð, og er hann þekktur sem uppáhalds strandarbær Breta. Þar búa um 230.000 manns og er hann í um klukkustundar keyrslu frá London
-
Vinnustaðarferð til Brussel og Bruges
Við starfsmannahópurinn hjá Kompaníferðum skelltum okkur nýverið í helgarferð til Belgíu og dvöldum eina nótt í Bruges og tvær í Brussel. Ferðin var hugsuð sem nokkurskonar vettvangsferð þar sem við könnuðum lendur og staðarhætti, kynntumst því sem borgirnar hafa uppá að bjóða til þess að geta síðan miðlað áfram til viðskiptavina okkar. Brussel er vel tengd við Ísland en Icelandair býður uppá beint flug þangað allan ársins hring og eru það því einungis 3.5 tímar í flugi sem aðskilja okkur við Belgíu. Fyrstu nóttinni var eytt í Brugges, heillandi borg í miðaldarstíl þar sem skipaskurðir og steinhlaðnar götur setja svip