Hér inni eru blogg og sögur úr ferðunum sem við höfum farið í með okkar viðskiptavinum. Einnig getur þú fundið góð ráð og lesið um hvað gæti verið gott að hafa í huga þegar er verið að huga að ferð erlendis með fyrirtæki.
-
5 gagnleg atriði þegar skipuleggja á árshátíðarferð
Er þitt fyrirtæki að hugsa um að fara í árshátíðarferð erlendis? Hér á eftir koma fimm atriði sem gott er að hafa í huga
-
ÍAV í Brighton
Brighton er frábært áfangastaður til þess að halda árshátíð, og er hann þekktur sem uppáhalds strandarbær Breta. Þar búa um 230.000 manns og er hann í um klukkustundar keyrslu frá London