Öðruvísi árshátíð
á mann
Virkilega skemmtileg leið til að halda uppá árshátíðina er að láta lestar sækja gestina á hótelið og fara með þá á lestarstöð. Þá er notið fordrykkjar í lestunum á leiðinni á áfangastað og þegar þangað er komið er sitjandi borðhald inn á lestarstöðinni, einstök upplifun. Allskonar svona „öðruvísi“ kostir eru í boði á sumum af okkar áfangastöðum.
1