Wroclaw frá Akureyri
Hagstæð og heillandi perla í Póllandi / 29.apríl - 3.maí 2026
Beint frá Akureyri
Flugupplýsingar
Flogið út: 29.apríl: AEY – WRO / 10:15 – 15:55
Flogið heim: 3.maí: WRO – AEY / 22:45 – 00:30+1
📍 Innifalið í ferðinni:
– Beint flug til Wroclaw og aftur til Akureyrar
– 20kg innrituð taska og 5kg handfarangur
– Gisting á hóteli í 4 nætur með morgunverði
– Flugvallarskattar, gistináttaskattar og öll þjónustugjöld
➕ Hægt að bæta við:
– Rútuferðir til og frá flugvelli á áfangastað
Gistimöguleikar
Verð frá: 179.900kr.- á mann í tvíbýli (Morgunmatur)
HP Park Plaza ****
Verð frá: 186.900kr.- á mann í tvíbýli (Morgunmatur)
Wyndham Wroclaw Old Town ****
Verð frá: 191.500kr.- á mann í tvíbýli (Morgunmatur)
PURO Wrocław Stare Miasto
PURO Wrocław Stare Miasto er fullkomlega staðsett í miðbænum, aðeins um 5 mínútna göngufjarlægð frá Aðalmarkaðstorginu. Hótelið býður upp á nútímaleg loftkæld herbergi með flatskjásjónvarpi og ókeypis þráðlausu neti.
Herbergin eru hljóðeinangruð og með einstaklingsstillanlegri loftkælingu- og lýsingu. Öll eru þau búin skrifborði og öryggishólfi fyrir fartölvur.
Gestum stendur til boða ókeypis kaffi úr espressóvél og á hótelinu er einnig notalegur bar með fjölbreyttu úrvali drykkja.
