fbpx

m

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur
adipiscing elit. Etiam posuere varius
magna, ut accumsan quam pretium
vel. Duis ornare

Latest News
Follow Us

Pickalbatros White Beach Resort

Ævintýri fyrir alla fjölskylduna

Hótelið er  staðsett alveg við sjóinn. Það eina sem aðskilur gestina frá hafinu er 13km löng hvít einkaströnd sem hótelið dregur nafnið sitt af.  Herbergin eru öll með sér setusvæði, einkasvalir eða verönd, öryggishólf, minibar og sérbaðherbergi með sturtu.  Hægt er að bóka rúmgóð fjölskylduherbergi.

Mikil áhersla er lögð á afþreyingar og skemmtanir fyrir hótelgesti, plötusnúðar eru t.d. með sýningu á hverju kvöldi. Gestir hafa allir aðgang að líkamsræktarstöðinni, tveimur útisundlaugum og íþróttavelli. Hægt er að skella sér í allskonar líkamsræktartíma, danstíma, mini-golf, tennis og fótbolta svo fátt eitt sé nefnt.

Einnig er þar heilsulind sem býður uppá mikið úrval nudd- og fegrunarmeðferða, gufubað og sauna.

Þá er líka hægt að bóka sér tungumálakennslu í arabísku og fræðslu um marokkóska menningu!

Myndir

Helstu atriði

Fimm stjörnu resort hótel

Allt innifalið

Fjölskylduherbergi

➤ Morgun, hádegis- og kvöldmatur 

5 à la carte  veitingastaðir  

Allir drykkir innifaldir 

Barir og skemmtistaður

Áramótapartý 31.des

6 sundlaugar

Internet – Wifi 

Líkamsrækt 

Heilsulind 

Einkaströnd 

Booking:  9,4 í einkunn 

Hurghada miðsvæðis 

Íslensk fararstjórn 

Herbergjaþjónusta  

24/7 þjónusta  

15 mín frá flugvelli

Verð frá 345.667kr.- á mann

Verð