Ljubljana frá Egilsstöðum
Gott verðalg og litrík borgarmenning / 6. - 10. nóvember 2025
(UPPSELD) Löng helgi í Ljubljana
Flugupplýsingar
Flogið út: 6.nóvember: EGS – LJU / 10:30 – 15:30
Flogið heim: 10.nóvember: LJU – EGS / 14:40 – 17:30
📍 Innifalið í ferðinni:
– Beint flug til Ljubljana og aftur til Egilsstaða
– 20kg innrituð taska og 5kg handfarangur
– Gisting á hóteli í 4 nætur með morgunverði
– Flugvallarskattar, gistináttaskattar og öll þjónustugjöld
Gistimöguleikar
Verð frá: 149.990kr.- á mann í tvíbýli (Morgunmatur)
ibis Styles Ljubljana Centre (Eða svipað) ***
Verð frá: 164.990kr.- á mann í tvíbýli (Morgunmatur)
Holiday Inn Express (Eða svipað) ****
Verð frá: 194.990kr.- á mann í tvíbýli (Morgunmatur)
InterContinental - Ljubljana by IHG (Eða svipað) *****
InterContinental Ljubljana er glæsilegt 5 stjörnu hótel í hjarta borgarinnar. Hótelið státar af veitingastað með frábæru útsýni, heilsulind með innilaug, ásamt 24 tíma líkamsræktaraðstöðu og glæsilegum hótelbar.
Herbergin eru rúmgóð og fáguð með stórbrotnu útsýni yfir borgina, loftkælingu, flatskjásjónvarpi, minibar, vinnuaðstöðu og baðherbergi með sturtu, hárþurrku og snyrtivörum.
Frábær staðsetning gerir það auðvelt að kanna borgina. Aðeins örfárra mínútna göngufjarlægð er að Slovenska cesta með verslunum og veitingastöðum, Tivoli Park og heillandi gamla miðbænum. Lestar- og rútustöðin er í stuttri göngufjarlægð og flugvöllurinn um 25 mínútna akstur.
*ATH að við bókum þetta hótel á meðan það er laust en annars bókum við hótel í sama flokki.
