Dresden frá Akureyri
Þriggja nátta ferð / 28.nóvember - 1.desember
Beint frá Akureyri inn í jólastemninguna! 🎄
Flugupplýsingar
Flogið út: 28.nóvember: AEY – DRS / 07:50 – 12:20
Flogið heim: 1.desember: DRS – AEY / 21:00 – 23:40
📍 Innifalið í ferðinni:
– Beint flug til Dresden og aftur til Akureyrar
– 20kg innrituð taska og 5kg handfarangur
– Gisting á hóteli í 3 nætur
– Flugvallarskattar, gistináttaskattar og öll þjónustugjöld
– Íslenskir fararstjórar á staðnum
– Neyðarsími Kompaníferða 24/7
