fbpx

m

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur
adipiscing elit. Etiam posuere varius
magna, ut accumsan quam pretium
vel. Duis ornare

Latest News
Follow Us

Desert Rose Resort

Fjölskylduvænt ``All Inclusive`` hótel

Þetta glæsilega hótel í hjarta Hurghadaa býður gestum sínum upp á rúmgóð, loftkæld herbergi  með sérsvölum, í léttum og elegant stíl. Herbergin eru ýmist með útsýni yfir garðinn, sundlaugarnar eða hafið.  Á hótelinu eru þrjár sundlaugar, heilsulind, barnasundlaug og einkaströnd sem teygir anga sína 1 km meðfram Rauðahafinu, þar sem vinsælt er að stunda seglbretti og snorkl.  Einnig er vatnsgarður á svæðinu.

Á hótelinu eru fimm veitingarstaðir þar sem hægt er að velja á milli allskonar rétta og matargerðar og hvorki meira né minna en níu barir.  

Í heilsulindinni er hægt að tríta sig með afslappandi nuddmeðferðum og þar má einnig finna líkamsræktarstöð og gufubað. Boðið er upp á skemmtun fyrir börn í krakkaklúbbnum. Mikið úrval upplifana og afþreyinga er í boði, t.d. bogfimi, tennis, Zumba danstímar og yoga!

Myndir

Verð

Helstu atriði

➤ Fimm stjörnu resort hótel

➤ Frábært fyrir alla fjölskylduna

➤ Allt innifalið

➤ Morgun, hádegis- og kvöldmatur

➤ 4 a la carte  veitingastaðir

➤ Allir drykkir

➤ 9 barir á hótelinu

➤ Kvöldskemmtanir

➤  Áramótapartý 31.des

➤ 3 sundlaugar, 1 upphituð

➤ Líkamsrækt

➤ Heilsulind

➤ Vatnsrennibrautagarður

➤ Barnasundlaug

➤ Einkaströnd

➤ Tennis

➤ Strandaryoga

➤ Bogfimi

➤ Booking: 9,0 í einkunn

➤ 10 mínútúr frá flugvelli

Verð frá: 319.500kr.- á mann

Innifalið

  • – Beint flug til Hurghada frá Keflavík
  • – 20kg innritaður farangur og 8kg handfarangur
  • – Gisting á hóteli í 10 nætur
    • Allt innifalið: Morgunmatur, hádegismatur, kvöldmatur og allir drykkir
  • – Rútuferðir til og frá flugvelli á gististað
  • – Íslensk fararstjórn á staðnum
  • – Flugvallarskattar, gistináttaskattar og öll þjónustugjöld

Greiðsludreifing

Staðfestingargjald er 80.000kr.- á mann
Lokauppgjör á ferðinni er 10 vikum fyrir brottför.

Börn og ungabörn

12 ára eru fullorðin (miðast við afmælisdag við heimferð)
Ungabarn (undir tveggja ára): 20.000kr.- (sitja með foreldrum í flugvél og sofa í sama rúmi eða fá ungbarnarúm)